Húmanistar: „Vildum ekki hafa sleppt þessu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 03:05 Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins. vísir/stefán „Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
„Við erum með mikilvæg mál og fyrst og fremst vildum við koma þeim á framfæri. Við vildum ekki hafa sleppt þessu,“ segir Júlíus Valdimarsson, formaður Húmanistaflokksins, en flokkurinn mælist með núll prósent atkvæða, og þegar þetta er skrifað hefur flokkurinn fengið alls sextán atkvæði. „Við erum með mjög róttæk mál en mjög þýðingarmikil og við erum ánægð með það ef okkar framboð hefur komið hreyfingu á það, en þjóðpeningakerfið er bara lykilmál sem snertir okkur öll,“ segir hann. Júlíus segir hins vegar að mögulega sé þetta mál heldur flókið. „Okkar málefni eru stutt af mjög virtum hagfræðingum. Þau eru ekki einföld þó þau hafi mikla þýðingu. Mögulega er of flókið að tala um vaxtalaust samfélag, svolítið svona eins og að segjast ætla að flytja Esjuna, og þess vegna skautar þetta kannski fram hjá, því vextir eru í huga margra eins og náttúrulögmál.“ Flokkurinn hefur alls boðið fram níu sinnum; fimm sinnum í alþingiskosningum og fjórum sinnum í borgarstjórnarkosningum, en aldrei náð manni inn. Aðspurður hvort flokkurinn muni nú segja þetta gott, segir Júlíus flokkinn langt frá því að vera af baki dottinn, og að líklega muni hann bjóða fram í næstu sveitarstjórnarkosningum. „Eins og ég segi þá eru þetta mikilvæg málefni sem þurfa að ná til fólksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira