Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. október 2016 10:28 Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira