Kjörsókn aldrei verið minni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. október 2016 12:35 Frá talningu á Akureyri í nótt. Vísir/Sveinn Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut langflest atkvæði eða 29 prósent en Samfylkingin var nálægt því að þurrkast út af þingi með 5,7 prósent atkvæða. Kjörsókn hefur aldrei verið minni. Frambjóðendur höfðu safnast saman á kosningavökum flokkanna og fylgdust með þegar fyrstu tölur voru birtar. Fyrstu tölur komu úr Suðurkjördæmi fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Síðustu tölur bárust hins vegar ekki fyrr um klukkan níu í morgun. Þá var ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks væri fallin. Flokkarnir höfðu fyrir kosningar samtals 38 þingmenn en hafa nú 29. Björt framtíð hlaut 7,2% atkvæða, Framsóknarflokkurinn 11,5% atkvæða, Viðreisn 10,5%, Sjálfstæðisflokkurinn 29%, Píratar 14,5%, Samfylkingin 5,7% og Vinstri-grænir 15,9% en aðrir flokkar fengu 5,7% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flesta þingmenn kjörna eða 21. Næstir komu Píratar og Vinstri grænir með 10 þingmenn hvor. Framsóknarflokkurinn fékk átta þingmenn kjörna. Viðreisn fékk 7 þingmenn kjörna. Björt framtíð 4 en Samfylkingin 3. Allir þrír þingmenn Samfylkingarinnar eru þingmenn landsbyggðarkjördæma en og eru Oddný Harðardóttir formaður flokksins og Logi Einarsson varaformaður flokksins. Kjörsókn var 79,2% en það er minnsta þátttaka í alþingiskosningum frá lýðveldisstofnun en hún var 81,4% í síðustu Alþingiskosningum. Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut langflest atkvæði eða 29 prósent en Samfylkingin var nálægt því að þurrkast út af þingi með 5,7 prósent atkvæða. Kjörsókn hefur aldrei verið minni. Frambjóðendur höfðu safnast saman á kosningavökum flokkanna og fylgdust með þegar fyrstu tölur voru birtar. Fyrstu tölur komu úr Suðurkjördæmi fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Síðustu tölur bárust hins vegar ekki fyrr um klukkan níu í morgun. Þá var ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks væri fallin. Flokkarnir höfðu fyrir kosningar samtals 38 þingmenn en hafa nú 29. Björt framtíð hlaut 7,2% atkvæða, Framsóknarflokkurinn 11,5% atkvæða, Viðreisn 10,5%, Sjálfstæðisflokkurinn 29%, Píratar 14,5%, Samfylkingin 5,7% og Vinstri-grænir 15,9% en aðrir flokkar fengu 5,7% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flesta þingmenn kjörna eða 21. Næstir komu Píratar og Vinstri grænir með 10 þingmenn hvor. Framsóknarflokkurinn fékk átta þingmenn kjörna. Viðreisn fékk 7 þingmenn kjörna. Björt framtíð 4 en Samfylkingin 3. Allir þrír þingmenn Samfylkingarinnar eru þingmenn landsbyggðarkjördæma en og eru Oddný Harðardóttir formaður flokksins og Logi Einarsson varaformaður flokksins. Kjörsókn var 79,2% en það er minnsta þátttaka í alþingiskosningum frá lýðveldisstofnun en hún var 81,4% í síðustu Alþingiskosningum.
Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira