Ljóst að Píratar og Sjálfstæðisflokkur verða ekki saman í ríkisstjórn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 15:54 Björn Leví Gunnarsson og Bjarni Benediktsson voru í góðum gír í morgun þótt þeir hyggi ekki á frekara samstarf. Vísir/Anton Brink Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis. Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Landsmenn velta nú margir hverjir fyrir sér möguleikanum á myndun næstu ríkisstjórnar. Þó nokkrir möguleikar eru í kortunum en enginn augljós. Það sem auðveldar myndina að einhverju leyti er sú staðreynd að Píratar hafa útilokað samstarf með Sjálfstæðisflokknum. Sömuleiðis útilokar Sjálfstæðisflokkurinn samstarf með Pírötum. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, ítrekaði afstöðu flokksins í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 þar sem hann tók undir orð Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy um að flokkarnir ættu ekki samleið og myndu ekki vinna saman. Þá liggur fyrir að Bjarni Benediktsson og Sjálfstæðismenn hafa engan áhuga á að vinna með Pírötum. Raunar lítur Bjarni ekki á Pírata sem stjórnmálaflokk heldur hreyfingu sem hefur hrist upp í hlutunum.Here is based @birgittaj Birgitta Jónsdóttir trolling the est. politicians TO THEIR FACE on national TV, holding up a card reading #Panama pic.twitter.com/qHGTT2d3Y8— Michael Malice (@michaelmalice) October 30, 2016 VG og XD myndi enda illa fyrir Katrínu Fleira hefur verið útilokað. Þannig mun Viðreisn ekki fara í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, þ.e. styðja fráfarandi ríkisstjórn við myndu nýs meirihluta. Þá hafa Píratar útilokað samstarf með Framsóknarflokknum. Margir velta fyrir sér mögulegu samstarfi Vinstri Grænna og Sjálfstæðisflokksins enda eiga flokkarnir samleið í mikilvægum málaflokkum þótt stefna flokkanna sé gjörólík. Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sagði í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 að viðræður um samstarf við Sjálfstæðisflokkinn myndu enda illa fyrir sig. Að neðan má sjá nokkra möguleika á meirihluta í nýrri ríkisstjórn í könnun Vísis.
Kosningar 2016 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira