Aalesund ósigrað í rúma tvo mánuði | Lilleström í mikilli fallhættu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2016 18:59 Aron Elís og félagar hafa ekki tapað leik síðan 21. ágúst. vísir/getty Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld. Allir þrír Íslendingarnir hjá Aalesund voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Haugesund. Þar með lauk ótrúlegri sex leikja sigurgöngu liðsins. Aalesund tapaði síðast leik 21. ágúst. Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn fyrir Aalesund í dag. Liðið er í 9. sæti deildarinnar með 39 stig. Það voru einnig þrír Íslendingar í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði 2-0 fyrir Strömsgodset á útivelli. Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmundur Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson léku allan tímann fyrir Rosenborg sem er löngu búið að tryggja sér norska meistaratitilinn. Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem hann 3-0 sigur á Stabæk. Molde er í 4. sæti deildarinnar og getur ekki endað ofar. Gary Martin skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Vålerenga á útivelli. Lilleström, sem rak Rúnar Kristinsson úr starfi þjálfara fyrir rúmum mánuði, hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið er samt enn í mikilli fallhættu, í 12. sæti með 31 stig, einu stigi frá fallsæti. Guðmundur Kristjánsson lék síðasta stundarfjórðinginn þegar Start tapaði 1-2 fyrir Brann á heimavelli. Start hefur gengið skelfilega á tímabilinu og er löngu fallið. Aron Sigurðarson var ónotaður varamaður þegar Tromsö gerði 2-2 jafntefli við Sarpsborg 08. Lokaumferðin fer fram eftir viku.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira