Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og í dag mundi það ekki þykja svo dónalegt. Myndbandið var leikstýrt af tískuljósmyndaranum David LaChapelle.
Aguilera sjálf var afar ánægð með búning Jenner en hún birti mynd ad henni á Instagram aðgangnum sínum.