Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour