Um helgina tilkynnti MAC að 1.3 milljónir dollara, eða 146 milljónir íslenskra króna, hefði safnast á þessum stutta tíma og að ágóðinn hefur verið gefinn til hina ýmsu trans samtaka víða um Bandaríkin.
Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur en margir segja að Caitlyn hafi gert ólýsanlega mikið fyrir réttindi trans fólks.