Oddný: Samfylkingin tekur ekki þátt í næstu ríkisstjórn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2016 16:55 Oddný Harðardóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 16 í dag en hún var sá sú sjöunda og sú síðasta í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Gaf hún sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn á Bessastöðum að loknum fundi þeirra áður en að hún las upp yfirlýsingu þess efnis að hún myndi segja af sér sem formaður Samfylkingarinnar og að Logi Einarsson varaformaður myndi taka við. Í spjalli sínu við fjölmiðlamenn kom fram að Samfylkingin myndi ekki taka þátt í þeirri ríkisstjórn sem mynduð verður. „Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst. Við munum styðja öll góð mál. Verði möguleiki á einhversskonar umbótastjórn munum við styðja hana,“ sagði Oddný en hún var einnig spurð að því hvort að Samfylkingin myndi verja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar falli ásamt Pírötum líkt og Píratar hafa lagt til.„Við getum vel hugsað okkur að styðja slíka stjórn sem væri mynduð af stjórnarandstöðunni ásamt Viðreisn. Auðvitað ekki blindandi, við myndum vilja sjá um hvað slíkir flokkar myndu gera sáttmála en það er mjög líklegt að við myndum styðja slíka stjórn og verja hana falli.“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur tilkynnt að hann muni halda viðræðum sínum við forystufólk flokkanna áfram á morgun með það fyrir augum að taka afstöðu til veitingar umboðs til stjórnarmyndunar á næstu dögum. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun 31. október 2016 16:42 Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fráfarandi formaður Samfylkingarinnar, kom á fund til forseta Guðna Th. Jóhannessonar rétt fyrir klukkan 16 í dag en hún var sá sú sjöunda og sú síðasta í röðinni til að mæta á Bessastaði til að ræða komandi stjórnarmyndunarviðræður. Gaf hún sér tíma til að ræða við fjölmiðlamenn á Bessastöðum að loknum fundi þeirra áður en að hún las upp yfirlýsingu þess efnis að hún myndi segja af sér sem formaður Samfylkingarinnar og að Logi Einarsson varaformaður myndi taka við. Í spjalli sínu við fjölmiðlamenn kom fram að Samfylkingin myndi ekki taka þátt í þeirri ríkisstjórn sem mynduð verður. „Við erum ekki að fara í ríkisstjórn, það er augljóst. Við munum styðja öll góð mál. Verði möguleiki á einhversskonar umbótastjórn munum við styðja hana,“ sagði Oddný en hún var einnig spurð að því hvort að Samfylkingin myndi verja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar falli ásamt Pírötum líkt og Píratar hafa lagt til.„Við getum vel hugsað okkur að styðja slíka stjórn sem væri mynduð af stjórnarandstöðunni ásamt Viðreisn. Auðvitað ekki blindandi, við myndum vilja sjá um hvað slíkir flokkar myndu gera sáttmála en það er mjög líklegt að við myndum styðja slíka stjórn og verja hana falli.“ Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur tilkynnt að hann muni halda viðræðum sínum við forystufólk flokkanna áfram á morgun með það fyrir augum að taka afstöðu til veitingar umboðs til stjórnarmyndunar á næstu dögum.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55 Forsetinn heldur viðræðum við forystufólk flokkanna áfram á morgun 31. október 2016 16:42 Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06 Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31 Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55 Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Sjá meira
Björt framtíð leggur til að Viðreisn fái stjórnarmyndunarumboð „Við sjáum mikla samvinnu og samlegð með okkur og Viðreisn sem er nýr miðjuflokkur“ 31. október 2016 15:55
Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu.“ 31. október 2016 14:06
Oddný segir af sér sem formaður Samfylkingar Tilkynnti um afsögn sína á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 16:31
Sigurður Ingi um orð Sigmundar Davíðs: „Alltaf hægt að velta fyrir sér hvað og ef“ Gaf ekki mikið upp við fjölmiðla eftir fund með forseta Íslands. 31. október 2016 13:55
Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar kom til Bessastaða rétt fyrir klukkan 14 í dag til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, vegna komandi stjórnarmyndunarviðræðna. 31. október 2016 14:12