Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 23:15 Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Vísir/AFP Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið. Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira
Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Sjá meira
Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00
Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49