Sigmundur Davíð vill bráðabirgðalög fyrir kosningar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. október 2016 07:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill að vinnu við Þeistareyki verði framhaldið. Vísir/Stefán Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“ Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, eða fyrir kosningarnar á laugardag, svo hægt verði að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna að Bakka. Þetta kemur fram í grein sem hann ritar í Morgunblaðið í dag, en þar segir hann meðal annars að stjórnmálamenn þurfi að hafa þor til að beita sér fyrir því að ríkisvaldið liðki fyrir uppbyggingu á sviði iðnaðar utan höfuðborgarsvæðisins, líkt og hann orðar það. Slíkan hvata skorti ekki aðeins hjá hinum frjálsa markaði heldur líka í stjórnmálakerfinu. „Þess vegna þurfa kjörnir fulltrúar almennings að vera óhræddir við að beita sér til að rétt þá skekkju af,“ skrifar Sigmundur. Sigmundur segir að nýleg dæmi sýni að kerfið hafi þá tilhneigingu til að þvælast fyrir því að ákveðin verkefni fari af stað. Þá geti það líka gripið inn í til að stöðva stór og mikilvæg verkefni sem þegar séu farin af stað. Því verði ríkisstjórnin að grípa inn í strax í þessari viku. „Ella geta getur því mikilvæga verkefni verið stefnt í óvissu mánuðum saman og það jafnvel sett í uppnám fyrir vikið.“
Kosningar 2016 X16 Norðaustur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira