Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour