Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Ritstjórn skrifar 25. október 2016 12:15 Myndir/Getty Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour