Það sem verður hvað mest spennandi er að systurnar Gigi og Bella Hadid munu keppast um verðlaunin fyrirsæta ársins.
Á meðal tilefningana eru:
Karlmanns hönnuður ársins - Graig Green, Grace Wales fyrir Wales Bonner, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Tom Ford og Vivienne Westwood.
Kvennmanns hönnuður ársins - Christopher Kane, Jonathan Anderson fyrir J.W.Anderson, Roksanda Illincic fyrir Roksanda, Sarah Burton fyrir Alexander McQueen og Simone Rocha.
Besta breska merki ársins - Alexander McQueen, Burberry, Christopher Kane, Erdem og Stella McCartney
Besta alþjóðlega merki ársins - Adidas, Gosha Rubchinskiy, Off-White, Palace og Vetements
Fyrirsæta ársins - Adwoa Aboah, Bella Hadid, Gigi Hadid, Kendall Jenner og Lineisy Montero
Alþjóðlegur hönnuður árins - Alessandro Michele fyrir Gucci, Demna Gvasalia fyrir Balenciaga, Donatella Versace fyrir Versace, Jonathan Anderson fyror Loewe og Ricardo Tisci fyrir Givenchy.