Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2016 13:16 Ný MacBook Pro. Tæknirisinn Apple opinberaði nýtt stýrikerfi á mánudaginn sem heitir macOS Sierra 10.12.1. Með tilkynningunni um stýrikerfið nýja fylgdi þó fyrir slysni myndir af nýrri MacBook Pro fartölvu sem kynna á á morgun. Á myndunum má sjá að OLED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir ættur að vera. Þá virðist sem að Escape takkinn sé ekki á lyklaborðinu, né takkinn til að kveikja og slökkva á tölvunni. Starfsmenn Macrumors.com fundu myndirnar og birtu áður en þeim var kippt út. Snertiskjárinn er talinn ganga undir nafninu Magic Toolbar og samkvæmt macrumors breytist hann eftir því hvað er á skjánum hjá notendum. Þar að auki er fingrafaraskanni á skjánum, eins og sjá má hér að ofan þar sem notandi er beðinn um að staðfesta kaup með fingrafari sínu. Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknirisinn Apple opinberaði nýtt stýrikerfi á mánudaginn sem heitir macOS Sierra 10.12.1. Með tilkynningunni um stýrikerfið nýja fylgdi þó fyrir slysni myndir af nýrri MacBook Pro fartölvu sem kynna á á morgun. Á myndunum má sjá að OLED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir ættur að vera. Þá virðist sem að Escape takkinn sé ekki á lyklaborðinu, né takkinn til að kveikja og slökkva á tölvunni. Starfsmenn Macrumors.com fundu myndirnar og birtu áður en þeim var kippt út. Snertiskjárinn er talinn ganga undir nafninu Magic Toolbar og samkvæmt macrumors breytist hann eftir því hvað er á skjánum hjá notendum. Þar að auki er fingrafaraskanni á skjánum, eins og sjá má hér að ofan þar sem notandi er beðinn um að staðfesta kaup með fingrafari sínu.
Tækni Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira