Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Sæunn Gísladóttir skrifar 26. október 2016 13:07 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Cook segir að góð sala á símanum muni hafa jákvæð Apple á næsta fjórðungi. Vísir/Getty Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins. Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í gær tilkynntu forsvarsmenn tæknirisans Apple að sala hefði dregist saman milli ára í fyrsta sinn í fimmtán ár. Áframhaldandi samdráttur í sölu iPhone snjallsímans er meðal þess sem hefur valdið þróuninni. Business Insider greinir frá því að greiningaraðilar á Wall Street telja að eitt verðmætasta fyrirtæki heims sé ekki með nýja vöru sem geti komið á stað tekjuvexti á ný. Gengi hlutabréfa í Apple lækkuðu í kjölfar fréttanna í gær og hafa lækkað um rúmlega þrjú prósent það sem af er degi. Tekjur drógust saman milli lok júní og lok september um 9 prósent samanborið við sama tímabil árið áður. Tekjur voru í takt við spár greiningaraðila Wall Street, en um var að ræða þriðja ársfjórðunginn í röð þar sem sala á iPhone snjallsímum dróst saman milli ára, en það gerðist í fyrsta sinn í sögu níu ára gamla símans fyrr á þessu ári. Framkvæmdastjóri Apple, Tim Cook, sagði að nýju símarnir iPhone 7 og 7 Plus væru að seljast vel og myndi það ýta undir auknar tekjur á næsta fjórðungi fyrirtækisins.
Tækni Tengdar fréttir Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple hætt við smíði eigin bíls Snúa sér að þróun búnaðar fyrir sjálfakandi bíla. 17. október 2016 13:59
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. 25. október 2016 16:15