Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour