Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Flip flop skór með hæl Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour