Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour