Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Ritstjórn skrifar 27. október 2016 11:30 Beyoncé og Jay-Z eru dugleg að mæta á NBA leiki. Myndir/Getty Það fer ekkert á milli mála að Beyoncé er mikill körfuboltaaðdáandi. Hún er dugleg að mæta á leiki í NBA deildinni og á hverjum leik er hún að sjálfsögðu með sæti á vellinum, eins og sannri stjörnu prýðir. Fataval hennar á körfuboltaleikjunum vekur alltaf athygli en hún er óhrædd við að fara alla leið. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af hennar bestu tískumómentum frá seinasta árinu. Í gær mætti Beyoncé í jakka frá Ivy Park og skóm frá Vetements á körfuboltaleik.Á einum af úrslitaleikjunum í sumar mætti hún í blárri Altuzarra dragt, eins og maður gerir.Óvenju hversdagslegt hjá okkar konu en samt sem áður flott.Töffaraleg í bomber jakka með hatt.Smá Formation dress stuttu eftir útgáfu Lemonade.Þessir himinháu bleiku hælar eru ekkert til þess að grínast með. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour
Það fer ekkert á milli mála að Beyoncé er mikill körfuboltaaðdáandi. Hún er dugleg að mæta á leiki í NBA deildinni og á hverjum leik er hún að sjálfsögðu með sæti á vellinum, eins og sannri stjörnu prýðir. Fataval hennar á körfuboltaleikjunum vekur alltaf athygli en hún er óhrædd við að fara alla leið. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af hennar bestu tískumómentum frá seinasta árinu. Í gær mætti Beyoncé í jakka frá Ivy Park og skóm frá Vetements á körfuboltaleik.Á einum af úrslitaleikjunum í sumar mætti hún í blárri Altuzarra dragt, eins og maður gerir.Óvenju hversdagslegt hjá okkar konu en samt sem áður flott.Töffaraleg í bomber jakka með hatt.Smá Formation dress stuttu eftir útgáfu Lemonade.Þessir himinháu bleiku hælar eru ekkert til þess að grínast með.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour