Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2016 11:31 Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Vísir/ernir Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01