Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Ritstjórn skrifar 28. október 2016 17:15 Kim Kardashian er vön að vera miðpunktur athyglinnar. Mynd/Getty Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour