Alls eru 46.082 á kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmi norður. Kjósendur sem búa við norðanverða Hringbraut, gömlu Hringbraut, Miklubraut eða Vesturlandsveg eru á kjörskrá í Reykjavíkur norður. Kjalarnes (póstnúmer 116) tilheyrir Reykjavíkurkjördæmi norður.
Uppfært klukkan 04:15
Talningu í Reykjavík norður er lokið og má sjá lokatölur hér að neðan.