Minni kjörsókn en áður í Árneshreppi Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 15:02 Frá kjörstað í Félagsheimilinu í Trékyllisvík. Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Kjörsókn í Árneshreppi á Ströndum hefur oft verið meiri en í dag. 22 eru búnir að kjósa og tvö utankjörfundaratkvæði hafa borist. 45 eru á kjörskrá í hreppnum, sem er sá fámennasti á landinu. Þegar Vísir náði tali af Ingólfi Benediktssyni, formanni kjörstjórnar hreppsins, skömmu fyrir klukkan þrjú sagði hann stutt í lokun kjörstaðar. Hann segir kjörsókn vera mikið minni en yfirleitt áður. Nú er hún í rúmum 50 prósentum en hún hafi iðulega verið um 60 til 70 prósent. Ástæðan sé líklega sú að margt fólk er hreppnum sé í burtu.Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56 Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47 Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30 Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52 Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Prófessor í stjórnmálafræði segir ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. 29. október 2016 13:56
Dræm kjörsókn í morgunsárið á Akureyri Snjór tók á móti Akureyringum í morgun. 29. október 2016 10:47
Talninga-Tómas segir allt hafa gengið að óskum Allt hefur gengið að óskum hingað til á kjördegi í Reykjavíkurkjördæmi það sem af er degi. Þetta segir Tómas Hrafn Sveinsson, aðalmaður í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður. 29. október 2016 12:30
Hlutfallslega minni kjörsókn í Kraganum nú en í Icesave II Klukkan ellefu í dag höfðu 4,5% þeirra sem eru á kjörskrá kosið í kjördæminu. 29. október 2016 11:52
Kjörsókn töluvert minni í höfuðborginni fyrsta klukkutímann en 2013 1390 höfðu kosið í Reykjavík klukkan tíu. 29. október 2016 10:23