Vandræði Twitter halda áfram Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2016 14:54 Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúm 13 prósent. Vísir/Getty Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúmlega þrettán prósent í dag eftir mögulegir kaupendur fyrirtækisins voru sagðir hafa misst áhugann. Fyrirtækið hafði hækkað í verði eftir að í ljós kom að Google, Salesforce.com og Disney hafi verið að skoða að kaupa fyrirtækið. Nú er verðið þó aftur í frjálsu falli. Bloomberg sagði frá því um helgina að kaupendurnir hefðu misst áhugann. Twitter hefur lengi verið í vandræðum með að laða að nýja notendur og auka tekjur samfélagsmiðilsins einnig. Samkvæmt heimildum Bloomberg skoðar fyrirtækið einnig að losa sig við eignir sem eru ekki nauðsynlegar Twitter. Vilji enginn kaupa það stendur til að laða notendur að með beinum útsendingum og samvinnu við aðila eins og NFL í Bandaríkjunum. Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19 Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf Twitter hafa lækkað um rúmlega þrettán prósent í dag eftir mögulegir kaupendur fyrirtækisins voru sagðir hafa misst áhugann. Fyrirtækið hafði hækkað í verði eftir að í ljós kom að Google, Salesforce.com og Disney hafi verið að skoða að kaupa fyrirtækið. Nú er verðið þó aftur í frjálsu falli. Bloomberg sagði frá því um helgina að kaupendurnir hefðu misst áhugann. Twitter hefur lengi verið í vandræðum með að laða að nýja notendur og auka tekjur samfélagsmiðilsins einnig. Samkvæmt heimildum Bloomberg skoðar fyrirtækið einnig að losa sig við eignir sem eru ekki nauðsynlegar Twitter. Vilji enginn kaupa það stendur til að laða notendur að með beinum útsendingum og samvinnu við aðila eins og NFL í Bandaríkjunum.
Tækni Tengdar fréttir Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19 Mest lesið Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. 6. október 2016 16:19