Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 07:54 Vísir/EPA Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung. Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknifyrirtækið Samsung hefur hætt sölu Galaxy Note 7 símanna í annað sinn. Fregnir hafa borist af því að kviknað hefði í símum sem fyrirtækið hafði áður sagt að væru öruggir. Hlutabréf fyrirtækisins hafa lækkað verulega í verði eftir tilkynninguna en allt í allt gætu vandræðin vegna símanna kostað Samsung um 17 milljarða dala. Það samsvarar tæplega tvö þúsund milljörðum króna. Samsung hafði innkallað um 2,5 milljónir síma í síðasta mánuði vegna fregna um að eldur kæmi upp í símunum. Fyrirtækið fullyrti að aðrir Galaxy Note 7 væru öruggir. Nú hafa hins vegar borist fregnir af því að einnig sé að kvikna í nýjum símum.Á vef BBC eru tvö dæmi nefnd þar sem bandarískur maður vaknaði við að svefnherbergi sitt væri fullt af reyk og nýr sími gaf einnig frá sér reyk í flugvél í Bandaríkjunum á dögunum. Greinendur sem Reuters ræddi við segja líklegt að vandamálið með símanna gæti dregið úr eftirspurn eftir öðrum símum Samsung.
Tækni Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira