Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Ritstórn skrifar 11. október 2016 11:15 Mynd/getty Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Leikaraparið Mia Goth og Shia Lebeouf gengu í það heilaga í gær í lítilli kapellu í Las Vegas. Þau hafa verið saman frá árinu 2012 en þá léku þau saman í kvikmyndinni Nymphomaniac. Eins og mörg önnur brúðkaup í Las Vegar var Elvis þema hjá hjónakornunum. Brúðkaupið var sýnt beint á slúðursíðunni TMZ. Eins og margir vita fer Shia frekar óhefðbundnar leiðir við nánast allt í lífi sínu svo að beina útsendingin ætti ekki að koma neinum á óvart. Það var farið alla leið í Elvis þemanu.Mynd/Skjáskot frá TMZ
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour