Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Ritstjórn skrifar 11. október 2016 14:30 Tónsmíði er greinilega í ættinni hjá systrunum. Mynd/Getty Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Eiga von á öðru barni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour
Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Eiga von á öðru barni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour