Giggs vorkennir Rooney: „Hann er örugglega svolítið ringlaður“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2016 10:30 Wayne Rooney kom inn af bekknum í gær. vísir/getty Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira
Ryan Giggs, fyrrverandi samherji og þjálfari Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United, vorkennir félaga sínum sem hann segir vera að ganga í gegnum breytingaskeið á sínum ferli. Síðustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir Rooney sem missti sætið sitt í byrjunarliði Manchester United og var svo settur á bekkinn hjá enska landsliðinu. Hann er fyrirliði beggja liða. Ferill Rooney hefur verið glæsilegur en þessi 31 árs gamli framherji stefnir á markametið hjá Manchester United og leikjametið hjá enska landsliðinu. Hann er nú þegar orðinn markahæstur í sögu enska landsliðsins. Giggs skilur hvað Rooney er að ganga í gegnum og finnur til með framherjanum því Walesverjinn upplifði það sama á löngum ferli sínum. „Ég sé leikmann sem er að ganga í gegnum breytingaskeið. Ég gekk í gegnum það sama þegar ég var 29 eða 30 ára gamall. Þá var ég vængmaður sem komst ekki lengur framhjá varnarmönnum,“ sagði Giggs á ITV eftir leik Englands og Slóveníu í gærkvöldi. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður.“ „Ég sé hann ekkert sem leikmann sem getur bara spilað eina stöðu. Hann er svo hæfileikaríkur að hann getur spilað margar stöður og er reynslumikill,“ sagði Ryan Giggs.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20 Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04 Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Sjá meira
Hart bjargaði Englandi þegar Henderson hélt að hann væri Ronaldinho | Myndbönd Sjáðu tvær flottar markvörslur Joe Hart sem bjargaði stigi fyrir England í Slóveníu í gærkvöldi. 12. október 2016 08:20
Southgate: Ég tók við algjörum vandræðum Gareth Southgate segist vera að reyna að stýra ensku skútunni í rétta átt eftir vandræði síðustu mánaða. 12. október 2016 07:04
Joe Hart kom þeim ensku til bjargar í Slóveníu | Myndband Englendingar og Slóvenar gerður markalaust jafntefli út í Slóveníu í kvöld. Leikurinn var hluti af undankeppni HM í Rússlandi sem fram fer árið 2018. 11. október 2016 20:30