Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Ritstjórn skrifar 12. október 2016 18:00 Myndir/Getty Tískumánuðurinn kláraðist í seinustu viku og þá er kominn tími til þess að vera upp hvaða töskur stóðu uppúr frá mánuðinum. Stærstu og þekktustu tískuhús heims sýndu vorlínur sínar í mánuðinum og þar á meðal voru flestir sem sýndi frá tösku úrvalinu fyrir næsta árið. Það var margt sem stóð upp úr og við höfum tekið saman þær töskur sem okkur fannst flottastar og áhugaverðastar. Flott taska getur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn og því mikilvægt að hafa augun opin fyrir komandi tískustraumum.Þessi taska frá Dior toppar óskalistann. Eitthvað svo kúl en samt látlaus.Skemmtileg og öðruvísi hönnun frá Chloé.Chanel klikkar ekkert frekar en fyrri daginn.Stór og flott taska frá Celine. Líklegast hægt að koma aleigunni fyrir í þessari.Balenciaga fer nýjar leiðir fyrir komandi vor hvað varðar töskuhönnun. Við kunnum að meta þessa stóru og litríku tösku.Sérstök taska frá Balenciaga en maður hefur gaman af henni.Rokkaraleg taska frá Alexander Wang sem er líkleg til vinsælda.Gamaldags en flott frá Anna Sui. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour
Tískumánuðurinn kláraðist í seinustu viku og þá er kominn tími til þess að vera upp hvaða töskur stóðu uppúr frá mánuðinum. Stærstu og þekktustu tískuhús heims sýndu vorlínur sínar í mánuðinum og þar á meðal voru flestir sem sýndi frá tösku úrvalinu fyrir næsta árið. Það var margt sem stóð upp úr og við höfum tekið saman þær töskur sem okkur fannst flottastar og áhugaverðastar. Flott taska getur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn og því mikilvægt að hafa augun opin fyrir komandi tískustraumum.Þessi taska frá Dior toppar óskalistann. Eitthvað svo kúl en samt látlaus.Skemmtileg og öðruvísi hönnun frá Chloé.Chanel klikkar ekkert frekar en fyrri daginn.Stór og flott taska frá Celine. Líklegast hægt að koma aleigunni fyrir í þessari.Balenciaga fer nýjar leiðir fyrir komandi vor hvað varðar töskuhönnun. Við kunnum að meta þessa stóru og litríku tösku.Sérstök taska frá Balenciaga en maður hefur gaman af henni.Rokkaraleg taska frá Alexander Wang sem er líkleg til vinsælda.Gamaldags en flott frá Anna Sui.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ritstjóri breska Vogue segir upp starfi sínu Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour