Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 14. október 2016 14:30 Forsíðan var skotin af Mert og Marcus. Mynd/Skjáskot Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour
Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour