Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour