Mourinho um Rooney: Sagan skiptir engu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 09:16 Wayne Rooney hefur verið mikið á bekknum að undanförnu. Vísir/Getty Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Sjá meira
Wayne Rooney hefur ekki verið í byrjunarliði Manchester United síðustu vikurnar og líklega verður engin breyting á því í kvöld þegar liðið mætir Liverpool á Anfield í kvöld. Rooney á aðeins einn byrjunarliðsleik síðustu fjórar vikurnar en það var gegn Northampton í enska deildabikarnum. Rooney skoraði sigurmark United í 1-0 sigri liðsins á Liverpool á Anfield á síðustu leiktíð en Mourinho segir að fyrri afrek hafi lítið að segja. „Leikur er einangraður viðburður og hefur engin tengsl við það sem þú hefur áður afrekað og engin tengsl við afrek framtíðarinnar,“ sagði Mourinho. „Þess vegna er ég ekki hrifinn af tölfræði um fyrri viðureignir liða og þess háttar málum.“ Mourinho segir að það sé hans verk að velja í liðið og að hann hafi um 24 leikmenn að velja. Rooney, sem einnig hefur misst sæti sitt í enska landsliðinu, hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðustu misseri. „Ég vorkenni Rooney. Undir lok síðasta tímabils var hann að spila aftarlega á miðjunni en síðan var hann orðin nía aftur og svo tía. Hann er örugglega svolítið ringlaður,“ sagði Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá United, á dögunum. Mourinho gaf lítið fyrir ummæli Giggs. „Ef Rooney er ringlaður þá er það ekki út af mér. Hann getur spilað hvar sem er. Það er ekkert vandamál.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45 Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30 Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Sjá meira
Velja bestu lið United og Liverpool sem þeir mættu á ferlinum Gary Neville og Jamie Carragher opinbera bestu leikmenn Liverpool og United á þeirra tíma í úrvalsdeildinni. 14. október 2016 08:30
Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. 2. október 2016 11:00
Henderson tekur við fyrirliðabandinu: „Rooney er leiðtoginn okkar“ Wayne Rooney verður á meðal varamanna enska landsliðsins í kvöld en hann er enn þá mikilvægur í klefanum segir maðurinn sem ber bandið í leiknum. 11. október 2016 07:45
Mourinho: Rooney er minn maður og ég treysti honum fullkomnlega Jose Mourinho segist treysta Wayne Rooney fullkomnlega en fyrirliðinn var settur á bekkinn gegn Leicester í gær. 25. september 2016 11:30
Gylfi Þór er betri en Rooney, Martial, Barkley, Ramsey og Milner Íslenski miðjumaðurinn er einn af 50 bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar. 11. október 2016 11:00
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. 10. október 2016 07:30