Er útvítt loksins komið til að vera? Ritstjórn skrifar 17. október 2016 19:00 Glamour/Getty Útvíðar buxnaskálmar hafa hægt og bítandi verið að koma inn á tískuradarinn án þess þó að tröllríða öllu. Ætli það sé komið að því þetta misserið? Við allavega mælum með því að fjárfesta í einum útvíðum buxum fyrir veturinn til að eiga sem mótvægi við þröngu buxurnar sem hafa verið ráðandi undanfarin ár. Hér eru nokkur snið sem má gefa gaum í leitinni að hinum fullkomna sniði. Gallabuxur Gallabuxur með útvíðum skálmum passa við allt, gott er að para saman við flotta peysu, skyrtu og jafnvel belti. Dekkri tónar af gallabuxunum eru alltaf vinsælar á þessum árstíma þó að kóngablái liturinn sé alltaf flottur. Stuttar skálmar: Stuttar buxur með víðum skálmum er flott að para saman við ökklastígvélin og leyfir þeim að njóta sín, annað en síðar skálmar. Það má fara í alveg vel útvítt eða í minna - bæði er betra. Útvíðar jakkafatabuxur með broti: Þessa tegund af buxum má nota við jakkafatajakka eða poppa upp með litríkum peysum og skyrtum. Það er gaman að klæða buxurnar „niður“, eins og það kallast, með því að nota þessar fínu buxur við strigskónna. Svona “kasjúal chic“ eins og maður kallar það. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Útvíðar buxnaskálmar hafa hægt og bítandi verið að koma inn á tískuradarinn án þess þó að tröllríða öllu. Ætli það sé komið að því þetta misserið? Við allavega mælum með því að fjárfesta í einum útvíðum buxum fyrir veturinn til að eiga sem mótvægi við þröngu buxurnar sem hafa verið ráðandi undanfarin ár. Hér eru nokkur snið sem má gefa gaum í leitinni að hinum fullkomna sniði. Gallabuxur Gallabuxur með útvíðum skálmum passa við allt, gott er að para saman við flotta peysu, skyrtu og jafnvel belti. Dekkri tónar af gallabuxunum eru alltaf vinsælar á þessum árstíma þó að kóngablái liturinn sé alltaf flottur. Stuttar skálmar: Stuttar buxur með víðum skálmum er flott að para saman við ökklastígvélin og leyfir þeim að njóta sín, annað en síðar skálmar. Það má fara í alveg vel útvítt eða í minna - bæði er betra. Útvíðar jakkafatabuxur með broti: Þessa tegund af buxum má nota við jakkafatajakka eða poppa upp með litríkum peysum og skyrtum. Það er gaman að klæða buxurnar „niður“, eins og það kallast, með því að nota þessar fínu buxur við strigskónna. Svona “kasjúal chic“ eins og maður kallar það.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour