Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Finnur Thorlacius skrifar 19. október 2016 11:14 Audi Q7 jeppinn. Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn. Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent
Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn.
Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent