Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0.
Arsenal er því komið í toppsæti A-riðils með jafn mörg stig og PSG en með betri markamun.
Þetta var fyrsta þrenna Özil á ferlinum og öll mörkin komu í síðari hálfleik.
Fyrsta markið má sjá hér að ofan en hin að neðan.
2-0 fyrir Arsenal.
3-0. Uxinn skorar.
4-0. Özil skorar.
Özil skorar aftur.
Özil fullkomnar þrennuna.