Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Ritstjórn skrifar 2. október 2016 15:30 Kim er fallegri, ef eitthvað er, án förðunar. Mynd/Getty Raunveruleikastjarnar Kim Kardashian mætti ómáluð á tískusýninguna hjá Balenciaga fyrr í dag. Þetta mundu ekki teljast stórtíðindi í flestum tilfellum nema hjá Kim þar sem hún lætur aldrei sjá sig án förðunar enda hefur hún mikinn áhuga á öllu sem því tengist. Hún er með fjölmarga starfsmenn í kringum sig sem sjá til þess að hún sé ávallt með fullkomna förðun og hár áður en hún stígur út í sviðsljósið. Hún fetar í fótspor söngkonunnar Alicia Keys sem hefur gefið það út að hún ætli að hætta að mála sig. Þetta eru ekkert nema góðar fréttir þar sem margar konur finnast þær knúnar til þess að setja á sig förðun áður en þær stíga út úr húsi. Nú þegar stórstjörnurnar eru hættar að mála sig þá vonandi kemst það bráðum í tísku. Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour
Raunveruleikastjarnar Kim Kardashian mætti ómáluð á tískusýninguna hjá Balenciaga fyrr í dag. Þetta mundu ekki teljast stórtíðindi í flestum tilfellum nema hjá Kim þar sem hún lætur aldrei sjá sig án förðunar enda hefur hún mikinn áhuga á öllu sem því tengist. Hún er með fjölmarga starfsmenn í kringum sig sem sjá til þess að hún sé ávallt með fullkomna förðun og hár áður en hún stígur út í sviðsljósið. Hún fetar í fótspor söngkonunnar Alicia Keys sem hefur gefið það út að hún ætli að hætta að mála sig. Þetta eru ekkert nema góðar fréttir þar sem margar konur finnast þær knúnar til þess að setja á sig förðun áður en þær stíga út úr húsi. Nú þegar stórstjörnurnar eru hættar að mála sig þá vonandi kemst það bráðum í tísku.
Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour