Eygló óskar nýrri stjórn velfarnaðar nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 2. október 2016 18:28 Sigurður Ingi, Jón Björn og Lilja Dögg skipa nýja stjórn Framsóknarflokksins. mynd/twitter Eygló Harðardóttir óskaði nýrri stjórn Framsóknarflokksins til hamingju með kjörið á Twitter síðu sinni í dag. Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk síðdegis í dag en á þinginu fóru fram kosningar til formanns flokksins, varaformanns og ritara. Sigurður Ingi Jóhannsson var kjörinn nýr formaður flokksins en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tekur við sem varaformaður. Jón Björn Hákonarson var kjörinn ritari flokksins. Eygló Harðardóttir hafði lýst yfir framboði sínu til varaformans Framsóknar, að því skilyrði uppfylltu að Sigurður Ingi Jóhannsson myndi vera kjörinn formaður. Þrátt fyrir að formannskjörið hafi farið með þeim hætti sem það gerði, dró Eygló framboð sitt til varaformanns flokksins til baka og lýsti yfir stuðningi við Lilju Dögg.Óska nýrri forystu innilega til hamingju með kjörið og alls hins besta í sínum störfum #framsokn2016 pic.twitter.com/cyzf3eJLvn— Eygló Harðar (@EygloHardar) October 2, 2016 Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Lilja Dögg Alfreðsdóttir nýr varaformaður Framsóknar 2. október 2016 16:45 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Eygló Harðardóttir óskaði nýrri stjórn Framsóknarflokksins til hamingju með kjörið á Twitter síðu sinni í dag. Flokksþingi Framsóknarflokksins lauk síðdegis í dag en á þinginu fóru fram kosningar til formanns flokksins, varaformanns og ritara. Sigurður Ingi Jóhannsson var kjörinn nýr formaður flokksins en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tekur við sem varaformaður. Jón Björn Hákonarson var kjörinn ritari flokksins. Eygló Harðardóttir hafði lýst yfir framboði sínu til varaformans Framsóknar, að því skilyrði uppfylltu að Sigurður Ingi Jóhannsson myndi vera kjörinn formaður. Þrátt fyrir að formannskjörið hafi farið með þeim hætti sem það gerði, dró Eygló framboð sitt til varaformanns flokksins til baka og lýsti yfir stuðningi við Lilju Dögg.Óska nýrri forystu innilega til hamingju með kjörið og alls hins besta í sínum störfum #framsokn2016 pic.twitter.com/cyzf3eJLvn— Eygló Harðar (@EygloHardar) October 2, 2016
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07 Lilja Dögg Alfreðsdóttir nýr varaformaður Framsóknar 2. október 2016 16:45 Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29 Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55 Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Sigurður Ingi kjörinn formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson hafði betur gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða. 2. október 2016 15:07
Sögulegt uppgjör Sigmundar Davíðs og Sigurðar Inga fer fram í dag Gengið verður til atkvæða klukkan 11:30 og ættu niðurstöður úr formannskjöri að liggja fyrir laust eftir hádegi. 2. október 2016 10:29
Eygló Harðardóttir dregur framboð sitt til baka Eygló vill að flokkurinn leiti sátta og nái að sameinast á ný. 2. október 2016 15:55
Lilja býður sig fram til varaformanns Framsóknar Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur lýst yfir framboði til varaformanns Framsóknarflokksins. 2. október 2016 11:04