Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. október 2016 22:41 Sigurður Ingi faðmar hér eiginkonu sína Ingibjörgu Elsu Ingjaldsdóttur þegar ljóst var að hann hefði unnið formannsslaginn. vísir/anton brink Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. Átök og dramatík einkenndu þingið enda var hart tekist á um formannsembættið af þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni. Sigurður hafði betur og felldi þar með sitjandi formann Framsóknarflokksins en eins og gefur að skilja var það spennuþrungin stund þegar úrslitin voru kynnt og náði Anton Brink ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis að festa augnablikið á filmu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar úrslitin í formannskjörinu lágu fyrir.vísir/anton brinkSigurður Ingi fagnar hér sigri í formannskjörinu ásamt stuðningsmönnum með góðri fimmu.vísir/anton brinkFramsóknarfimma!vísir/anton brinkSigurður Ingi á leið í pontu til að ávarpa samflokksmenn sína.vísir/anton brinkSigmundur Davíð gengur út af fundinum en Sigurður Ingi var enn í pontu.vísir/anton brinkSigmundur Davíð á leið af þinginu.vísir/anton brinkNiður tröppurnar og út úr salnum.vísir/anton brinkLilja Dögg Alfreðsdóttir og Eygló Harðardóttir fallast í faðma á flokksþinginu í dag.vísir/anton brink Kosningar 2016 Tengdar fréttir Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45 Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23 Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. Átök og dramatík einkenndu þingið enda var hart tekist á um formannsembættið af þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni. Sigurður hafði betur og felldi þar með sitjandi formann Framsóknarflokksins en eins og gefur að skilja var það spennuþrungin stund þegar úrslitin voru kynnt og náði Anton Brink ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis að festa augnablikið á filmu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar úrslitin í formannskjörinu lágu fyrir.vísir/anton brinkSigurður Ingi fagnar hér sigri í formannskjörinu ásamt stuðningsmönnum með góðri fimmu.vísir/anton brinkFramsóknarfimma!vísir/anton brinkSigurður Ingi á leið í pontu til að ávarpa samflokksmenn sína.vísir/anton brinkSigmundur Davíð gengur út af fundinum en Sigurður Ingi var enn í pontu.vísir/anton brinkSigmundur Davíð á leið af þinginu.vísir/anton brinkNiður tröppurnar og út úr salnum.vísir/anton brinkLilja Dögg Alfreðsdóttir og Eygló Harðardóttir fallast í faðma á flokksþinginu í dag.vísir/anton brink
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45 Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23 Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45
Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23
Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25