Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Róninn Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Róninn Glamour