Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour