Á myndinni sjást félagar hans í bandaríska Ryder-liðinu kyssa eiginkonur sínar allt í kringum hann. Fowler er aftur á móti makalaus.
Svipurinn sem einmana Fowler setur upp í kjölfarið er auðvitað ekkert minna en stórkostlegur. Vænta má að hún verði notuð í grínmyndum á netinu næstu árin.
