„Ekki eftir miklu að slægjast“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2016 23:37 Þorsteinn Víglundsson. Vísir/GVA „Fyrir frjálslyndan flokk sem vill stuðla að breytingum er ekki eftir miklu að slægjast í samstarfi við flokka sem lita á það sem megin hlutverk sitt að standa vörð um óbreytt ástand í þessum málaflokkum.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður. Tilefni ummæla Þorsteins er pistill fjölmiðlarýnisins Egils Helgasonar um að líklegasta ríkisstjórnin verði mynduð af Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Viðreisn.Niðurstöður Þjóðarpúls Gallups, sem birtur var síðast í dag, sýnir flokkana þrjá með samanlagt 45 prósnet fylgi ef gengið væri til kosninga í dag. Þorsteinn segir pælingar sem þessar vera vinsælar, þ.e. að halda á lofti tengslum Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn en í röðum Viðreisnar má finna fyrrverandi framafólk úr Sjálfstæðisflokknum. Má nefna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorstein Pálsson sem dæmi. Hins vegar er verulegur munur á áherslum flokkanna að sögn Þorsteins og nefnir hann sérstaklega sjávarútveg, landbúnað, Evrópumál og stjórnarskrá. „Í þessum málaflokkum er Viðreisn mun nær Bjartri framtíð og Pírötum,“ segir Þorsteinn.Þorgerður Katrín hefur einnig tjáð sig um pistil Egils og leggur áherslu á að Viðreisn sé ekki komin fram á sviðið til að bjarga ríkisstjórninni frá falli. Við erum ekki líflína ríkisstjórnarinnar. Við viljum breytingar #xc— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 3, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
„Fyrir frjálslyndan flokk sem vill stuðla að breytingum er ekki eftir miklu að slægjast í samstarfi við flokka sem lita á það sem megin hlutverk sitt að standa vörð um óbreytt ástand í þessum málaflokkum.“ Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavík norður. Tilefni ummæla Þorsteins er pistill fjölmiðlarýnisins Egils Helgasonar um að líklegasta ríkisstjórnin verði mynduð af Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Viðreisn.Niðurstöður Þjóðarpúls Gallups, sem birtur var síðast í dag, sýnir flokkana þrjá með samanlagt 45 prósnet fylgi ef gengið væri til kosninga í dag. Þorsteinn segir pælingar sem þessar vera vinsælar, þ.e. að halda á lofti tengslum Viðreisnar við Sjálfstæðisflokkinn en í röðum Viðreisnar má finna fyrrverandi framafólk úr Sjálfstæðisflokknum. Má nefna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorstein Pálsson sem dæmi. Hins vegar er verulegur munur á áherslum flokkanna að sögn Þorsteins og nefnir hann sérstaklega sjávarútveg, landbúnað, Evrópumál og stjórnarskrá. „Í þessum málaflokkum er Viðreisn mun nær Bjartri framtíð og Pírötum,“ segir Þorsteinn.Þorgerður Katrín hefur einnig tjáð sig um pistil Egils og leggur áherslu á að Viðreisn sé ekki komin fram á sviðið til að bjarga ríkisstjórninni frá falli. Við erum ekki líflína ríkisstjórnarinnar. Við viljum breytingar #xc— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 3, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira