Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. október 2016 12:00 Glamour/EPA Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst! Glamour Tíska Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst!
Glamour Tíska Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour