Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2016 13:38 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17
Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30
Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39