Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Ritstjórn skrifar 5. október 2016 21:00 Skjáskot/Glamour Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki. Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki.
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour