Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:00 Þetta er Iphone-hulstrið sem öllum langar til að eignast. Myndir/Getty Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour