Rihanna er komin með dredda Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:30 Ef það er einhver sem getur verið með dredda, þá er það Rihanna. Mynd/Instagram Skjáskot Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Rihanna er óhrædd við breytingar og við að vera öðruvísi. Hún syndir á móti straumnum og prófar hiklaust nýja hluti sem er ekki hægt að kalla "mainstream" í hinu vestrænasamfélagi. Hingað til hefur hún þó að mestu verið með sítt slegið hár í mismunandi litum. Að þessu sinni er hún komin með þykka dredda í hárið. Söngkonan er frá eyjunni Barbados í Karabíska hafinu svo að hún hefur ekki langt að sækja innblásturinn. Hún birti myndir af sér á samfélagsmiðlum með nýju hárgreiðsluna og það verður að segjast að hún lítur ótrúlega vel út með hana.Mynd/Skjáskot buffalo $oldier A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Oct 3, 2016 at 11:56am PDT
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour