Arnautovic jafnaði tvisvar gegn Wales | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 22:00 Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Níu leikir fóru fram Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. Austurríki og Wales gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í D-riðli. Walesverjar, sem komu mikið á óvart á EM í sumar, komust í tvígang yfir en Marko Arnautovic jafnaði tvisvar fyrir Austurríki. Bæði lið eru með fjögur stig í riðlinum líkt og Serbar og Írar. Serbía átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Moldóvu að velli á útivelli. Filip Kostic, Branislav Ivanovic og Dusan Tadic skoruðu í 0-3 sigri Serba. Seamus Coleman tryggði Írum öll þrjú stigin gegn Georgíu í Dublin. Everton-maðurinn skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútna leik í seinni hálfleik.Í G-riðli skildu Ítalir og Spánverjar jafnir, 1-1, í stórleik í Tórínó, Albanía vann Liechtenstein og Ísrael vann góðan útisigur á Makedónum.Í I-riðli unnu Íslendingar dramatískan 3-2 sigur á Finnum á Laugardalsvelli.Þá gerðu Tyrkir og Úkraínumenn 2-2 jafntefli og Króatía rúllaði yfir Kósovó.Úrslit kvöldsins:D-riðill: Austurríki 2-2 Wales 0-1 Joe Allen (22.), 1-1 Marko Arnautovic (28.), 1-2 Kevin Wimmer, sjálfsmark (45+1.), 2-2 Arnautovic (48.).Moldóva 0-3 Serbía0-1 Filip Kostic (20.), 0-2 Branislav Ivanovic (37.), 0-3 Dusan Tadic (59.).Írland 1-0 Georgía1-0 Seamus Coleman (56.).G-riðill:Ítalía 1-1 Spánn 0-1 Vitolo (55.), 1-1 Daniele De Rossi, víti (82.).Liechtenstein 0-2 Albanía 0-1 Peter Jehle, sjálfsmark (11.), 0-2 Bekim Balaj (71.).Makedónía 1-2 Ísrael 0-1 Tomer Hemed (25.), 0-2 Tal Ben-Haim II (43.), 1-2 Ilja Nestorovski (63.).Rautt spjald: Eitan Tibi, Ísrael (90+4.).I-riðill: Ísland 3-2 Finnland0-1 Teemu Pukki (20.), 1-1 Kári Árnason (37.), 1-2 Robin Lod (39.), 2-2 Alfreð Finnbogason (90.), 3-2 Ragnar Sigurðsson (90+4.).Tyrkland 2-2 Úkraína 0-1 Andriy Yarmolenko, víti (24.), 0-2 Artem Kravets (26.), 1-2 Ozan Tufan (45+1.), 2-2 Hakan Calhanoglu, víti (81.).Kósovó 0-6 Króatía0-1 Mario Mandzukic (6.), 0-2 Mandzukic (24.), 0-3 Mandzukic (35.), 0-4 Matej Mitrovic (68.), 0-5 Ivan Perisic (83.), 0-6 Nikola Kalinic (90+2.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira