Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Sæunn Gísladóttir skrifar 6. október 2016 16:19 Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um þrjú hundruð milljarða í dag. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur. Tækni Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi hlutabréfa í samfélagsmiðlinum Twitter hefur lækkað um 19,36 prósent það sem af er degi, þegar mest lét lækkuðu hlutabréfin um 21 prósent. Reuters greinir frá því að hlutabréfin hafi hrunið í kjölfar frétta af því að Alphabet, móðurfélag Google, og Disney muni ekki bjóða í fyrirtækið og ólíklegt er að Apple muni bjóða í fyrirtækið. Tilboð í samfélagsmiðilinn þurfa að berast á næstu tveimur vikum og vonir eru um að sölviðræður muni hefjast fyrir lok mánaðarins. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú um 14,2 milljarðar dollara, rúmlega 1.600 milljarðar króna. Markaðsvirðið hefur lækkað um nokkra milljarða dollara í dag, eða rúmar 300 milljarða króna. Salesforce.com er núna eini líklega kaupandinn en fyrirtækið hefur ekki tilkynnt um hvort það muni bjóða í fyrirtækið eða ekki. Eins og Vísir hefur greint frá hefur Twitter átt í erfiðleikum undanfarna mánuði meðal annars vegna þess að illa gengur að fjölga nýjum notendum og auka tekjur.
Tækni Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira