Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour