Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2016 21:30 Heimir Hallgrímsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti án Lars Lagerbäck á Laugardalsvelli í kvöld. vísir/anton „Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
„Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Sjá meira
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09